Svo er ég líka með eina sem er mjög góð í bæði klípur og blautbylgjur. Hún er einnig með fallega litað hár(fjólublátt og dökkt) og fallega förðun í stíl. Set 15.000 á hana því þetta er galadúkka og er með axlir og öðruvísi andlitsform. En að sjálfsögðu skoða ég öll boð.
Síðast en ekki síst er ég með einn herrahaus. FULLKOMINN formblásturshaus, hann dettur liggur við bara í form þegar maður blæs hann. 5000 kr fyrir hann :)
Bætt við 4. janúar 2010 - 19:37
Best að senda bara einkaskilaboð :)
It´s not easy having a good time, even smiling makes my face ache !