passaðu þig þegar þú ert að kaupa á netinu það getur verið dýrt að flytja það inn,, farðu inná shopusa.is og settu heildarkostnaðinn í reiknivélina (sendingarkostnaður + verðið á vörunni/vörunum ) og svo bætir shopusa við tollinum og það sem þeir taka fyrir að flytja þetta inn og þá serðu hvað þetta á eftir að kosta þegar sendingin kemur til landsins. Ég ætlaði að panta mér skó úr Hot Topic sem kostuðu 6000 með sendingakostnaði og setti þetta inn í reiknivélina og þá kom út að ég yrði að borga 20000 fyrir pakkan og hefði því þuft að borga 14000 í toll og það sem shopusa taka fyrir að flytja inn skóna sem er rosalega dýrt.