Það var í auglýsingu fyrir nokkru svona kjóll og jakki sem voru eins og þúsund kallar og svo jakki eins og 500 kall. Vitiði hvort það sé hægt að nálgast einhvers staðar þessi föt?
Of all the gin joints in all the towns in all the world.. She walks into mine
já, þetta var í auglýsingu fyrir N1 er það ekki? Óóóótrúlega flott…fannst fjólublái 1000 kr jakkinn sérstaklega flottur með gráu buxunum og hælunum sem hún var í…sjúklega flott :) Veit því miður ekki hvort það sé hægt að nálgast þetta einhversstaðar…en þetta var eitthvað í tenglsum við N1…
Þetta er allt íslensk hönnun, þrykkt á. Sá umfjöllun og viðtal við hönnuðina í Séð og heyrt um daginn, fyrir svolitlu samt og man ekki í hvaða tölublaði..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..