
Axlarpúðar
Það er alveg örugglega hægt að taka axlarpúða úr jökkum er það ekki? Ég á neflilega hella töff jakka, nema að það eru þessu rosalegu massívu axlarpúðar í honum sem að ég kann ekki að meta.