Mér finnst að konur eigi að vera meira í næloni (nælonsokkabuxum og nælonnærfatnaði) en þær gera og ekki síst daglega. Ef að konur eru líka á háum hælum, þá er þetta perfect. Ekki vera hrædd eða feimin að nota þetta hversdags, málið er með þetta eins og öll föt, að ef að okkur finnst þau flott og gott að vera í þeim þá er það númer eitt, tvö og þrjú. Konur eiga að nota það að draga fram kvennleika sinn (ef að þær kjósa það) og þar eru sokkabönd og þess háttar ofarlega. Líka finnst mér það að svo sexý og spennandi að klæða sig flott og kynæsandi, t.d bara í miðri viku þegar maður fer t.d bara í Kringluna eða eitt hvað þess háttar. En eins og ég segi ekki vera feimin, vertu bara í því sem að þér finnst sexý og flott. Ef að þér líður vel í næloni næst þér, þá áttu að láta það eftir þér. Kv September.