Ég er búin að nota svona daglinsur í nokkur ár og langar að prófa mánaðarlinsur þegar næsti skammtur er búinn.
Mig langar bara að forvitnast um hvar þið sem notið mánaðarlinsur kaupið ykkar linsur, hvaða tegund ykkur líkar best við og svo auðvitað hvar þær eru ódýrastar :)
ég man ekki alveg hvað tegundin heitir en hún er til í gleraugnasmiðjunni í kringkunni og pakkinn kostar 5000 elska þessar lynsur get verið með þær allandaginn og ég finn ekki fyrir neinu
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…
ég veit það ekki mér persónulega finst óðæginlegt að sofa með linsur þannig ég spái voða lítið í þannig linsur ef þú ert að leita að þannig geturu farið bara uppí gleraugnasmiðjuna og spurt þau að því þar síðan getur geypt prufupakka á 2000 þá færðu bara eitt sett…
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…
En þú getur fengið mjööög góðar silikon linsur í Optical Studio í Smáralind, minnir að þær hafi verið í kringum 6-7þús en þar sem þetta eru sílikonlinsur þá eru þær dýrari.. og endast betu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..