Ég er búin að nota svona daglinsur í nokkur ár og langar að prófa mánaðarlinsur þegar næsti skammtur er búinn.

Mig langar bara að forvitnast um hvar þið sem notið mánaðarlinsur kaupið ykkar linsur, hvaða tegund ykkur líkar best við og svo auðvitað hvar þær eru ódýrastar :)
;D