Slit fara aldrei.
Þú getur borið á þig eitthver krem til að fyrirbyggja slit en eftir að þau koma þá geta þau verið hvítari en þau fara aldrei.
Þau koma af því að vefirnir undir húðinni draga húðina niður og þá myndast holu-rendur í húðinni og fellur því skuggi á þær og þá verður þetta rautt, en slitin gætu orðið hvít eða bleik eftir einhvern tíma, þú getur farið til húðlæknis og farið í slípun á húðinni og hún virkar þannig að það er verið að eyðileggja vefinn undir húðinni þannig húðin fer upp aftur og verður þá ekki þessi svokallaði skuggi sem veldur rauða litnum og húðin verður slétt, en þetta tekur um það bil hálft ár (ferð í sirka 5 til 6 á 5 vikna fresti) og er rándýrt, er ég sjálf í svona dæmi og þetta er ógeðslega vont, tekur langan tíma og er dýrt as hell en samt sem áður þess virði.
utlitslaekning.is
íísshhh