Lithreinsun og aflitun er ekki það sama
ég lét hreinsa litinn úr hárinu mínu,, og fékk náttúrulega hárlitinn minn! sem er rauð/brún/gulllitaður,, skritinn!
en þetta þurrkar reyndar hárið soldið upp.
en það versta við þessa “hreinsun” er að þú getur ekki litað oní hana fyrr en eftir 2-3 daga !. það er e-r efnablanda sem gerir það að ef þú notar efnið og verður svo óánægð með litinn og litar t.d. ljósbrúnt yfir, þá gæti það endað svart eða gerir það oftast, (þetta sagði hárgreiðslumaðurinn mér, vona að þú fattir)
en þetta efni er sett alveg hátt í 3x í hárið!! til að hreinsa meira.
en það versta við þetta er að hárið lyktar mjööög illa næstu 2-4 daga!, fannst mitt hár reyndar lykta illa í svona 2 vikur þegar það var blautt!
vona að eg hafi náð að koma e-rju til skila haha : P