eg er buin að profa alla litina sem hokus pokus selur, og nokkra liti hja hárgreiðslu stofum,
í stargager litunum og þeir litir sem þú getur keipt sjálf.
er min skoðun er, þeir leka allir úr, verða ogeðslega myglaðir og bara flottir i 2 vikur kannski
þar sem ég fór á stofu og fekk bæði rautt og fjolublatt, í föstum litum, þeir haldast!
eg var með fljolubláa i 2 manuði! og hann var ennþá flottur.
rauði var í mer i 2 manuði lika, og það tok mig 4 litanir að lita 100% yfir hann.
eg persónulega, myndi lita það ljosara, mer finnst mikið flottara ef það er allveg ljost og litir undir það, plus það festist betur
lika þú ert það ljos að það tekur ekki nema eina litun að na þvi allveg ljosu
pakka aflitun, þá er rosarlega góð til i bonus hun er með gellu með svona stutt ljos hár kostar rosarlega lítið eg myndi halda að það væri allveg nóg aflitun, svo geturu lika bara keipt ljosann lit, það fer mikið betur með hári og myndi allveg virka nógu mikið og gera það allveg nogu ljos, sá litur fæst i hagkaup og er i gulum pakka minnir mig frá loreal. rosarlega góður, litaði mitt dökka hár ljost a sinum tima.
og ef þú ætlar að lita undir hárið i lit, passaðu þá að taka hárið sem þú villt ekki lita og settu það i fastann snúð svo að ekkert fari i það hár, og litaðu svo hárið, biddu með litinn í og þegar þú ætlar að skola passaðu að losa ekki hnutinn, skolaðu baaaaara litaða hárið þvi liturinn smitar ekkert smáá, og ef þú skolar og allt hárið fer i litinn verður það bleikt/rautt/purple whatever.
þetta er tho eingöngu min reynsa, eg litaði hárið á mer næstum vikulega í 8 manuði og aldrei eins, og þetta er bara það sem hefur reinst mer og það sem eg hef lært af minum mistökum og gjörðum^^
Personally its not God I dislike, its his fan club I cant stand