þetta kom bara strax hja mer, hefur aldrei verið issue hja mer að ganga á hælum,
held að trixið sé bara að slaka á, pæla ekki of mikið að þú sért á hælum.
passa lika að kaupa rétta hæla!, það eru ekki allir hælar sem henta öllum, verður að finna hæla sem þér liður vel í.
td mamma min, hun getur bara verið á ferköntuðum hælum á meðan ég get bara verið á pinnum eða svona ‘60s’ hælum.
þegar þú stendur á hælum áttu ekki að finna til i hælnum þinum, átt að liða vel og geta staðið upp, sest og labbað um án þess að fá strax i bakið.
og ekki kaupa of háa hæla, kannski 10-15 cm háir hælar séu flottastir, en það er ekki flott að vera á sjukum háum hælum en ekki geta gengið á þeim þvi þeir eru of háir.
kauptu frekar styttri og littu betur ut, og vinna þig svo ‘upp’
svo er lika gott þegar maður kann ekki almennilega að ganga að vera i lokupum hælum, ss hælum sem eru yfir ristina og halda þér vel í skónnum, lág stígvel eru mjög góð til að byrja með eða skor með þikkum böndum yfir rist og ökkla.
þegar þú gengur á hælum verður að passa að hafa fæturnar beina,ekki eins og þú sért hálf sitjandi, en sammt ekki dúkku-beina þá litur asnarlega ut og þrammar.
hugsa um það að þú sért að ganga á linu, þá genguru beint en ert ekki vaggandi um eins og þu sért drukkin,
ef þú passar þig að vera á hælum i rettri hæð, og ganga bein, þá ættiru ekki að þramma.
hér er kvennmaður sem er 150 á hæð að tala.
og þetta eru min advice um að ganga á hælum, og þau advice sem eg gef öðrum.
Personally its not God I dislike, its his fan club I cant stand