vertu bara viss um það að þú viljir standa út & vera “öðruvísi”.
flestar stelpur gefast upp á svona “öðruvísi” hári eftir svona 1 til 2 vikur því þær höndla ekki athyglina sem þær fá.
& sama þótt þú segir að þú átt ekki eftir að breyta eftir svona 2 vikur, getur það alveg gerst.
þú ert ekkert öðruvísi en aðrar stelpur.
svo ég myndi skoða það sem þú kallar “venjulegt” hár líka.
því það er meira hægt að gera við venjulegt hár heldur en svona öðruvísi, & ég er að tala frá persónulegri reynslu.
hef haft hárið mitt sítt, stutt, meðalstutt/sítt, rakað það alveg af& klippt á allskyns vegu.
alla liti, svart, hvítt, ljóst, brúnt, eldrautt, bleikt, grænt, blátt, fljólublátt.
svo fer líka eftir húðlitnum þínum, það eru ekki margir sem komast upp með það að vera með rautt hár, því miður.