Hef verið mikið að pæla í þessu og er búinn að ákveða að fá mér ljóst hár. Aðal vandamálið er það að ég er með svart hár!
Er með brúnt hár normally - í dekkra kantinum.
Er búinn að lita mig oft með svörtum búðarlit - ekki sniðugt i know :/ er sammt með vel mjúkt hár og svona. En langar svo í ljóst. Hvað ráðleggiði mér að gera :/
Lita mig ljósbrúnhærða svo ljósar strípur eða hvernig.
Er alveg ljóst alla mína tíð verið dökkhærð.
Enging skítakomment (A)
Bætt við 18. maí 2009 - 20:36
Á ég að fara á stofu og segja að ég sé að lita mig ljóshærða og fá þéttar strípur. Hvaða stofu mæliði með helst ekki einhvað rooosa dýra.