Já svona meðferð til að gera tennurnar hvítar? Veit ekki alveg hvað þetta heitir, maður liggur í tannlæknastólnum og það er svona eins og ljós að skína á tennurnar í ákveðinn tíma..
Ég hef heyrt að fólk sem fer í þetta byrjar að fá mikið kul í tennurnar eftir þetta og er miklu viðkvæmara í tönnunum, er það rétt? Eða bara persónubundið?
Og veit einhver hvað svona myndi kosta?