ég keypti mér pakkalit í gær sem átti að vera svona kopar-brúnleitur en þegar ég hrærði hann saman þá varð hann skuggalega rauðbleikur… þannig að ég prófaði að setja hann bara í einn lokk og lokkurinn varð bleikur! og já ég sem sagt henti litnum og öllu heila klabbinu.
en núna er ég að pæla hvort maður ætti að prófa… ég myndi þá helst bara vilja setja bleikt undir hárið. hvað finnst ykkur?
endilega komið með ykkar reynslusögur af bleikum háralit og með hverju mæliði?