Mig langaði bara að segja að ég fór í fyrsta skiptið í morgun, og það var svo ekki vont eins og fólk hefur verið að segja mér. Ég veit að fólk er einstaklingsbundið en þetta var svipað og að vaxa á sér augabrúnirnar að mér fannst.
Fór á snyrtistofuna Dögg í kópavogi, og stelpan notaði bleikt vax. Hef líka farið til hennar í plokkun/vax og litun og verið mjög sátt. Líka þægilegt að þetta var ekkert vandræðalegt.
Allavega stelpur, þið sem enn hafið ekki þorað en langar secretly að prófa vitið þá af þessu=].
Bætt við 27. janúar 2009 - 13:54
hehe ég ætla að bæta við fyrir ykkur í sambandi að kærastinn var stórhrifinn;).
www.myspace.com/amandarinan