Jæja, eins og líklegast öllum, þá vantar mig pening.
Ég fór í gegnum fataskápinn minn og fann föt sem ég bara nota ekki lengur, fíla ekki/of stór/of lítil og þannig.


Bolir:
MCR - Black Parade bolur.- 1000
kvenkyns snið - S/M.
Ekkert notaður.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200338.jpg
Bletturinn er bara á myndavélinni.

Bleeding Star bolur.- 1000
kvenkyns snið - M.
Ekkert notaður.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200340.jpg

Grænn bolur með svörtum hauskúpum og svörtum böndum.-500
S/M.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200339.jpg

MCR - Three Cheers for Sweet Revenge Dogma bolur.- 1000
XS
Frekar mikið notaður en sést varla á honum.
My Chemical Romance merki aftan á.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200329.jpg

2007 Iceland Airwaves bolur. - 1000
Fyrir þá sem sjá ekki hvað stendur á honum þá stendur:
Víking
Iceland Airwaves
'07
Merkið segir S en hann er svolítið stór, myndi segja um M.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200353.jpg

Grár Blendshe bolur með hlírunum um hálsinn.- 500
M - mjög teygjanlegur.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200341.jpg

1f u c4n r34d th1s u r34lly n33d t0 g37 l41d Dogma bolur.- 1000
S
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200347.jpg

Sigurrós Dogma bolur.- 1000
S - samt frekar stór og mér finnst hann vera eins og M.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200351.jpg

Hvítur bolur með svörtum headphones + kassettutæki mynd.- 1500
L - frekar síður en svolítið þröngur.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200350.jpg

Good Charlotte bolur - keyptur á tónleikum þegar ég fór til London.- 1000
S
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200349.jpg

Nirvana - Nevermind bolur.- 500
S - það stendur Nevermind aftan á.
svolítið teygð myndin en samt ekkert mjög ljótt, saumarnir í bolnum neðst eru líka farnir úr.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200352.jpg

Pokémon bolur.-300
134/145cm, fyrir börn semsagt, svolítið stuttur en ef maður er nógu smágerður og grannur er alveg hægt að troða sér í þetta :Þ
Læt hann bara fylgja með þar sem ég þarf að losa mig við hann.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200348.jpg

Buxur:
Fjólubláar niðurþröngar buxur.- 1500
Merkið heitir Sakura.
Nr 12.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200334.jpg
Tölurnar eru með demöntum eða e-ð, nærmynd: http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200337.jpg
önnur nærmynd:http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200336.jpg

Bleikar Criminal Damage niðurþröngar buxur.-2000
Nr 30.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200332.jpg

Grænar Criminal Damage niðurþröngar buxur.-2000
Nr 32.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200333.jpg

Living Dead Souls Tripp buxur.- 5000
M
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200342.jpg
nærmynd af vasa: http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200343.jpg

Peysur:
My Chemical Romance Dogma peysa.- 3000
S
Rennilásinn er frekar beyglaður en hann hefur verið það síðan ég þvoði peysuna fyrst.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200345.jpg

Svört og grá peysa með allskyns mynstri.- 5000
Lítur út eins og hún sé mikið notuð og svona svolítið distressed en hún var svona þegar ég keypti hana, nýja.
Algjörlega ekkert notuð.
M.
Svolítið stutt.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200326.jpg
nærmynd af merkinu: http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200328-1.jpg

Criminal Damage peysa.- 5000
M.
Síð, nær u.þ.b. niður fyrir rass, allavega á mér.
Ekkert notuð.
http://i102.photobucket.com/albums/m99/Eleen_star/P1200331.jpg

Einn diskur líka sem mig langar að losa mig við: Panic! At the Disco - A Fever you Can't Sweat Out. - 500

Ég vil einnig taka það fram að verðin sem koma fram hér eru bara þau verð sem ég miða við, þið megið alveg bjóða lægra (eða hærra) ef ykkur finnst þetta of mikið.
Ég get sent útum allt land, þar sem ég bý á Húsavík, en ég borga ekki sendingarkostnað, kannski hálft verðið en helst ekki. Svo er ég frekar oft á Akureyri (aðra hverja helgi a.m.k.) og svo getur verið að ég verði eitthvað í Reykjavík í vetur líka, einhverjar helgar.