Ég veit að bolir út í búð eru ekki notaðir. Þess vegna borgarðu minna fyrir þá en ef þú kaupir þá notaða. Og víst kaupir maður notuð föt, sjálf hef ég oft gert það og ég get bent þér á ótal söluþræði þar sem fólk vill selja gömlu fötin sín. Maður selur hins vegar ekki skemmd föt, og það er ekkert að því sem ég er að selja.