Litur eftirlitur
Hvernig verður hárið á litinn í ljósu hári eftir að maður setur ónáttúrlegan lit í það (fjólabláan, rauðan, þannig stuff)? Verður það svona hvítgrátt einsog ég hef séð þegar liturinn er að fara úr á dökkhærðu fólki? Ég hef hugmynd um hvort það sé eins með ljóshært fólk eða ekki og spyr því um hjálp.