Ég er ekki alveg að skilja, eins og flestir hérna, út á hvað þessi grein gengur.
Þröngar gallabuxur voru mjööög heitar, en það sem er verið að tala um núna eru víðar niður, sem er í “tísku” og svo er bara persónulegt smekksatriði hvernig buxum þú gengur í .
Hettupeysur & sweatspants, MÍN skoðun er sú að það er aldrei tískulegt að vera í sweat pants, þó það sé nú rosalega þægilegt og flest allir eiga svoleiðis til að hoppa í á kósí dögum.
Armbönd? Meinaru ekki bara fylgihlutir, og það er reyndar rétt hjá þér, fylgihlutir klára alltaf útlitið.
Það eiga flestar stelpur á landsbyggðini leggings og síðan bol/peysu. Það munar öllu hvernig bol og hvernig peysu þegar þú ert að ræða um “heitt”.
Vettlingar og lúffur; það er kalt
Stuttermabolir; hvernig? bara stuttermabolir overall ?
Og á minni skoðun er hello kitty og svona ekki heitt, þó að sumum finnst það flott þá get ég ekki sagt að það sé í “tísku”
Flegnir bolir flokkast undir allskyns boli, síðaboli , stuttaboli, stuttermaboli með síðu hálsmáli. Þó það sé ekki mjög smekklegt að vera í bol sem er svo fleginn að brjóstinn eru útum allt þó er alltaf hægt að vera í hlýrabol undir eða sleppa því að vera í mesta pushup veraldar.
“Huge Ass Kúlu eyrnalokkar” ertu að tala um hoop earings? Eða hring eyrnalokka hvernig sem maður færir það yfir á íslensku.
Hárspangir & fléttur? Það er reyndar voða heitt á minni skoðunn að hafa eitthvað í hárinu. Hárspangir (misstórar og með eða án skrauts) fléttur, fastafléttu í toppinum,
Ég nenni engan veginn að kommenta restina þótt mig langi það rosalega
Bætt við 9. janúar 2009 - 17:32
með vettlingana og lúffunar m eina eg að það er kalt ÚTI