þetta er það sem stendur í förðun bókini
“það má nota hvaða sápu sem er en mér finnst best að nota fasta sápu, strjúkið rökum penslinum varlega eftir sápuni og skolið vel með volgu vatni. Passa verður að láta ekki mikið vatn komast að járninu sem heldur hárunum því það getur losnað af. Ef það gerist er hægt að líma það aftur á. Mikilvægt er að láta penslana þorna á liggjandi handklæði en ekki uppá rönd í glasi, því þá legur vatnið niður í járnið. Það er ekki æskilegt að noga hárnæringu á penslana þar sem þeir geta orðið of mjúkir”
annarrs er mælt með að að þvo pensla sem þú notar á hverjum degji minstakosti einu sinni í mánuði