Ég á mér svona, classic rauða háhælaða skó.
Það vill svo skemmtilega til að eitthver fáviti í ferðalagi sem að ég fór í tókst að setja svart permanet marker pennastrik í annan skóginn
Er hægt að laga svoleiðis, og veit eitthver hvað það myndi kosta, svona.. sirka?
