Vitið þið um einhvern mjög góðan maskara sem þykkir og lengir augnhárin? Hef prófað svo marga og enginn er svona fullkominn fyrir mig . Ég ætla að telja upp þá sem ég hef átt svo að þið þurfið ekki að nefna þá og getið kannski komið með einhvern annan:d Ég er með dökk og ógeðslega venjuleg augnhár, hvorki extra löng né þykk.

Maybelline= græna og bleika maskarann , og svo skærgræna maskarann líka

Gosh= bara venjulegur svartur
HR- Blettatigra
Lancomé= viturals eða eh, hypnose og l´extremé
nivea= tvöfaldur með tveimur svörtum hliðum
Loréal - svarta og hvíta tvískipta, telescope, alveg gull litaður eins og volume shocking. Svona lítill og þykkur hvítur og svartur hehe, volumnous 5x og svo líka klessulega
volume shocking maskarann

Mac- drasl maskara hehe man ekki tegundina

Esteé louder- projectionist
boujoris- einhvern maskara sem var bara greiða. Mesta drasl í heiminum hehe

hm- drasl maskari hehe

Þeta eru þeir sem ég man eftir, plís komið með einhverjar hugmyndir er að fara út bráðum og ætla að kaupa í fríhöfninni held ég nefnilega ;D
jújú