Veit ekki alveg hvar ég á að láta þetta en þannig er mál með vexti : ég er 16 ára og í föður ætt hefur verið mikið um skalla bróðir minn fékk skalla um 20. Pabbi minn er hins vegar en með ár en allir bræður hans hafa misst hárið.
Ég hef verið að pæla, hvernig get ég vitað hvort ég munni missa hárið eða ekki og ef svo er hvernig get ég komið í veg fyrir það í komandi framtíð og hver eru fyrstu einkenni um komandi hármissi?