Mér finnst þetta dáldið svona óskýr könnun.
Hvað flokkast undir “hárvörur” ?
Er þá verið að meina teygjur og spennur og svolleis dótarí eins og ég myndi halda.
Eða líka verið að hugsa um sjampó og hárnæringu.
Eða strípur og litun ?
Sumir kaupa hárlit út úr búð þá er það væntanlega “hárvara” en ef maður fer í litun á stofu þá er það ekki beint hárvara sem maður er að kaupa… Því allt er jú gert fyrir mann….
æi ég veit ekki hvað ég er að bulla hérna….