Hæ
Mig vantar smá hjálp með andlitsmaska. Ég notaði einu sinni einn sem var unninn úr dauðahafinu en hann þurrkaði allt of mikið, annars hreinsaði hann vel. Hvernig maska notið þið stelpur? Frá hvaða merki? Hvað er svona gott við hann? Hvað kostar hann?
Takk takk