Já, það er einn garður hérna í hálftíma fjarlægð, Walygator Parc (
http://www.walygatorparc.com/fr/)og svo ef maður keyrir í 2-3 tíma þá er maður kominn í Phantasialand í Köln, eða Europapark (einn sá stærsti í heiminum) í Strasbourg.
Mjög þægilegt að vera bara svona í miðri evrópu, tekur mann sirka 3 tíma að keyra til Parísar :)