Byrjaðu á því að kaupa:
Sjampó&næringu fyrir
þurt hárHárfroðu sem stendur á volumizing
Mögulega einhverja stylin vöru (spurðu um í apóteki)
Hárspray (ekki hárlakk) ef að þú átt ekki
Næst þegar þú þværð svo hárið þitt þvoðu það með sjampóinu og skolaðu veeel úr, svo seturu næringu í allt hárið og nuddar því vel í hársvörðin og lætur svo bíða í hárinu í 2-3 min skolaðu svo mjög vel úr og láttu frekar kallt vatn renna á hausin rétt áður en að þú ferð úr sturtunni/baðinu
Þurkaðu hárið þitt smá með handklæði og settu svo froðuna í, froðan á að fara í allt hárið og settu svona aðeins minna en handfylli í lófan. Vefðu hárinu í handklæðið.
Seinna þegar hárið er orðið aðeins þurra getur þú notað styling vöruna ef að þú villt er ekkert nauðsinlegt og svo þegar þú ert að blása á þér hárið notaðu þá
Svona bursta tekur smá æfingu, og svo þegar þú ert að setja eitthvað í hárið notaðu þá hársprayið.
Vona að þett hjálpi eitthvað, og ef að þú ert í vandræðum með að finna gott sjampó eða eitthvað spurðu þá bara konurnar sem vinna í apótekinu.
Bætt við 31. maí 2008 - 11:34 Ahh já og þetta styling dóterí getur verið svona sprey sem ýkir liðina og gerir þá flottari og gefur þeim fyllingu( heitir eitthvað með orðunum = de-frizz, reculr og creates curls e.t.c) ég á svona sprey frá Sammy sem heitir instant recurl, appelsínugul flaska Ég hef ekki mikkla reynslu af þannig dóterí þannig að ég mæli með því að spurjast fyrir í apótekinu.