Persónulega finnst mér strákar með sítt hár, svona 70' lookið, allveg yndislegir. Það er líka flott að sjá velklippta stráka, kanski með einhverjar brjálaðar strípur, annars gæti ég ekki beint sagt hvað er aðal í dag. Strákar geta allveg eins kíkt í blöð, það er ekkert bara eitthvað sona 17 dæmi fyrir unglingstelpur eða Vanity fair fyrir kellingar(segi sona(reyndar mun kelling upphaflega hafa þýtt vesæll karlmaður!)allavega…soldið út fyrir efnið)ef þú skoðar eitthvað af auglýsingunum (það eru reyndar ekkert nema auglýsingar í þessum blöðum!lol) þá gætiru rekist á eitthvað últra cool sem er einstaklega inn í dag og farið svo á stofu með myndir og einhverjar skemmtilegar hugmyndir og hárgreiðslumanneskjan gæti án efa hjálpað þér með einhverja skemmtilega útfærslu.
Gangi þér vel. Bullukolla kveður.