heyrðu, er búin að vera á PanOxyl og einhverju hjá húðsjúkdómalækni í vetur og það hefur virkað vel við bólunum, en er ekkert að fara vera á því í sumar, það eina er að húðin verður alltaf svo feit yfir daginn núna.
Er eitthvað almennilegt dag-/rakakrem sem þið mælið með, sem hefur stjórn á fituframleiðslunni?
Fékk mér Zirh:Protect, sem er ætlað fyrir normal eða feita húð, finnst húðin samt enn frekar feit.. þarf hún kannski bara tíma til að aðlaga sig að nýju rakakremi?, gamla kremið virkaði allavega betur, en ekki nógu vel samt.