Sko, það er góð ástæða fyrir því að þetta séu dýr gleraugu.
Í ljósmyndun nota ég oft ákveðna tækni til að beygja ljós og fá rétta birtu inn í vélina, í raun er ég bar að hreinsa ljósið svo að myndin komi betur út.
Ray-Ban virkar á sama máta, inn í ray-ban eru 3 stig af gleri, venjulegt gler með smá dekri lit, Polarice'að gler, og UV filter. Saman sett gerir þetta að mjög öflugum gleraugum, ég ráðlegg alvöru Ray-ban til fólks sem á mjög erfitt með að höndla sólina.
Ég sjálfur er með mígernni, og eftir að byrja nota Ray-ban breiti að öllu. Dýru tíksugleraugu eru ekkert nema litað gler og hafa ekki mikla yfirburði yfir nokkurn skapaðan hlut.
Þú ræður hvort þú færð þér eftirlíkingu. En þú færð aldrei kostina sem Ray-Ban-inn gefur þér.
UV filterar í dag eru kanski ekki rosalega dýrir, end geta verið um 5000-10.000 kr, Polarice'uð gler eru aftur á móti mjög nákvæm vinna og rándýr, allt milli 15-40.000 kr.
Svo að allt í allt er Ray-ban að bjóða samgjarnt verð fyrir mikill gæði.