Keypti mér buxur í dag (eða kærastinn minn actually) og rennilásinn rennur alltaf sjálfkrafa niður. Hvað er málið með það? Og hvernig laga ég það?
Reyndar ekki fyrstu buxurnar mínar sem eru svona, en ég bara neeenni ekki að þurfa að fylgjast alltaf með rennilásnum aftur. -_-
Soo.. anyone?
Bætt við 18. mars 2008 - 22:19
Einhver önnur ráð en að nota nælu samt, nenni ekki svoleiðis veseni.
