Það er auðvitað hellings hætta þótt það sé orðið algengara, skil ekki hvernig það þarf að tengjast því þrátt fyrir sífleiri aðgerðir þá hafa ekki komið neinar stórar tækninýjungar nýlega.
Og jú, það er miðað við að skipta um á 10 ára fresti því ef sílíkonið hefur ekki sprungið þá þegar að þá eru líkurnar orðnar það miklar að það er minni áhætta að fá nýjar heldur en að bíða eftir að fyllingin springi.
Getur m.a. skoðað rannsókn
hérna og grein um
svipað málefni sem birtist í New York TimesÉg held - þori ekki að fullyrða að ef fylling springur eftir meira en 10 ár að þá coveri tryggingarnar það ekki því þá sé það flokkað undir vítavert gáleysi.