Ég var að fá linsur í fyrsta skiptið fyrir svona 3 vikum og ég valdi mér mánaðarlinsur og er mjög ánægð með þær:)
nú spyr ég bara hvar fæ ég ódýrar linsur? er þetta allstaðar svipað verð, hjá augnlækninum, í gleraugnabúðum & í apótekum?..
og hvað kosta þær ca.? tými neflilega ekki að kaupa mér linsurnar hjá augnlækni ef ég get fengið þær miklu ódýrari í apóteki:)
& já kaupir maður marga mánuði saman í pakka eða þarf maður að kaupa einn & einn mánuð sér?