Ætlarðu að fara sauma jakkaföt? Gaaaur, það er heavy. Jakkar eru sérstaklega erfiðir. En er ekki til neitt svoleiðis snið í FS? Svo fylgdu einhver karlmannssnið með sníðabókinni þarna stóru litríku, sem þú keyptir örugglega fyrir einhverja áfanga í FS. Eeeen… annars gætirðu bara farið í bókabúð og skoðað einhver Burda blöð, það er alltaf einhver karlmannssnið í svoleiðis blöðum (aftast). Ef þú finnur eeekki neitt þá ættirðu að geta fengið einhver í Iðnskólanum í Reykjavík eða Hafnarfirði.