jáá farðu varlega í að fara úr dökku í ljóst, ég var ljóshærð, og litaði það svo dökkt og fékk svo ógeð af því og fékk mér finnst ljósar strípur til að byrja að lýsa það og hárið á mér varð svona hálf brún-ógeðslega grátt á litinn :/ síðan lét ég stja ennþá meiri strípur í það með sterkari efnum og það eyðilagði nánast á mér hárið og ég má ekki lita það aftur fyrr en í febrúar og ég lét gera þetta í byrjun nóv. Hárið var næstum farið að detta af í lituninni :/ þannig að farðu allavega varlega ;) en mæli ekki með pakkalit ef þú ert að lýsa það, systir mín gerði það nokkrusinnum og hárið kom annaðhvort út sem appelsínugult eðasvona ljós-laxableikt, sem var ógeð ;)