Pabbi: Æðislega skó sem ég valdi sjálf :). Restin var með smá húmor inní…
húfu (því ég týni alltaf öllum húfum á svona mánuði, fékk reyndar 2 þessi jól :P), bók sem við sáum í bókabúðinni fyrir nokkru (for girls; how to be best in everything, ágætis afþreyjing ;), fánýtur fróðleikur má segja), og svona geðveikt kúl ‘viftu’ (svona eins og maður er með í útlöndum til að kæla sig, sem maður velur stafi og getur myndað setningar með. Erfitt að útskýra samt :P.)
Fannst þetta alveg meira en nóg, en hann kallaði þetta samt fátækar námsmannagjafir….
Mamma; Er ekki búin að opna frá henni, og ekki búin að kíkja neitt á pakkan minn :P. Opna kannski á morgun eða hinn :).
2. Pabbi; Alveg slatti af pening o.O. Of mikið reyndar, fannst mér… (gat ekki sagt neitt hvað mig langaði í :P)