Mig langar að fá aðeins hvítari tennur og var að pæla hvort einhver hefði einhverja reynslu af crest white strips? (svona “plástur” sem maður setu á tennurnar í x tíma)
oooog líka hvar sé hægt að kaupa þetta, er þetta bara til í apótekum eða er hægt að kaupa þetta í Hagkaup eða Bónus o.s.frv…
Ég hélt að svoleiðis væri ólöglegt á Íslandi, kannski vitleysa. Vinkona mín fékk sér svona (þ.e.a.s. ef við erum að tala um það sama, hún lýsti þessu eins) erlendis, man ekki hvar, og hún er með mjög flottar hvítar tennur. Og ekki svona ljótt Hollywood hvítt heldur eðlilega.
Þetta fæst ekki á Íslandi, bara í USA. Ég hef heyrt að þetta virki vel, mamma kom að utan um daginn og keypti svona handa mér, á bara eftir að byrja að nota það.
Vinkona mín fékk sér svona ,var með svoan gul bein og svona hvíta bletti burstaði smt alltaf og allt sko geðveikt pottþétt en hún prófaði svona white strips og þær eru bara geðveikt flottar tennurnar núna :P Endist allveg fullt :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..