Skoo júú það var reyndar alveg slatti hátt miðað við það að ég reiknaði ekkert með 9000króna tolli við komuna til Íslands. Held að fötin hafi verið á um 25þús. Hljómar voðamikið en ég mundi telja það saaamt vel þess virði. Eeenhey þú fattaðir að ég náttúrulega er að tala um Abercrombie þarna, oog ég hef aldrei pantað beint frá Hollister til Íslands, því einsog þessi fyrir neðan segir þá er það ekki hægt, en það er vel hægt að senda þetta til einhvers / ef þú þekkir einhvern og láta hann senda til þín :), annars mæli ég klárlega með Abercrombie sko ef þú ert til í skattinn, een því meiri föt, því meiri skattur.