Hvert er álit ykkar á sjálfum ykkur? Ég er bara ánægð með sjálfan mig sko :) Er rosalega ánægð með það hversu miklar skoðannir ég hef á hlutunum og ég veit hvað ég vil. Útlistlega séð er ég líka allveg sátt með svona flest. En auðvitað ekki allt.
Eruð þið með gott sjálfstraust? Já og nei. Ég er rosalega feimin og það setur strik í reikninginn. Ég mana mig samt oft í eitthvað, og ég er allveg með ágætt sjálfstraust. Fer bara eftir dögum :) Er líka að vinna í því að auka sjálfstraust mitt enn meira og minnka feimnina! :)
Finnst ykkur þið falleg, sæt, venjuleg, ljót? Mismunandi. Stundum falleg, stundum sæt, stundum venjuleg og stundum, en sjaldan ljót. Finnst ég samt oftast vera venjuleg :) En þegar ég er að fara eitthvað sérstakt og tek langan tíma í að gera mig til, þá finnst ég mér oftast vera sæt :)
Hvað eruð þið sáttust með í útliti ykkar? Bara líkamann sjálfan :) Er sátt með vöxtinn minn, líka augun þó ég væri allveg til í að þau væru stærri :P Er líka mjög sátt með hendurnar á mér^^
Hvað eruð þið ósáttust með? (just to be fair) Hárið á mér er oft til vandræða..ótrúlega óstýrlátt, annars er ég líka ekki hrifin af hnakkanum á mér Skringilegt? já ég veit :P
Bætt við 9. desember 2007 - 00:43
já, ég gleymdi! Ég er ósáttust með húðina á mér. Er oft að fá bólur, fílapennsla og þurkabletti. Þoli það ekki :P
An eye for an eye makes the whole world blind