Þá er ég að tala um fólkið sem notar það mikið af brúnkuvörum að það lítur út eins og brennd appelsína. Ég sá brot af Herra Ísland í gær og meiri hlutinn af þeim strákum var í þessum lit. Hinir voru óeðlilega brúnir, en ekki appelsínugulir.
Maður getur ekkert gert af því hvernig húðlit maður fæðist með, en maður getur gert af því hvaða lit þú ert að bera á þig.
Diamonds arn´t forever….. Dragons are