Ég var að lita á mér hárið með pakkalit!
Hárið mitt var alveg barbíljóst áður en ég litaði það.
Svo var komin rót og vesen og ég á eiginlega ekki mikla peninga í augnablikinu.
Svo ég keypti pakkalit, stóð “lysblond” eða eitthvað álíka utaná þannig að ég keypti það.
Svo núna er ég búin að gera NÁKVÆMLEGA eftir leiðbeiningunum og það er svona ljósljósbrúnt:
Hörmulegt sko. Er að spá í að fara á stofu og lita það barbíljóst aftur sko.
Alveg að koma árshátíð og svoleiðis glens.
OHHH why me -__-"
En annars, fer það nokkuð rosalega illa með hár að lita það svona oft?
Við erum að tala um að ég er að fara lita hárið á mér í 3 skipti á 1 og hálfum mánuði eða svo..
Bætt við 20. nóvember 2007 - 23:12
Þetta er ekki eins slæmt og mér sýndist.
Það var frekar rakt þegar ég fékk þessa niðurstöðu, núna er það þurt.
Það er meira svona alvöruljóst núna, eins og ég hafi ekki litað það.
Alveg ágætt svosem, sakna samt barbíljósa litsins.=C
Það eru tvær leiðir til að öðlast innri frið: Að gera