Þetta er allt second-hand, keypt úti í London og hefur allt verið notað innan við fimm sinnum, sumt aldrei af mér. Eina nýja er Vivienne Westwood taskan, hún var keypt úti í París fyrir ári, er alveg ekta og hefur verið notuð uþb 10 sinnum. Ég er sucker fyrir merkjavöru og geri mér svo grein fyrir eftirá að ég er kannski ekki alveg að fíla hlutina.
Ef þú hefur áhuga á einhverju, eða bara spurningar, sendu mér þá skilaboð :)
Þetta er VW taskan, ljósbrúnt leður, svolítið stór. Með henni er dustbag. Ég er að selja hana á 15.000. Upprunalegt verð var eitthvað um 40.000.
http://pic40.picturetrail.com/VOL367/10110187/18194055/285975722.jpg
http://pic40.picturetrail.com/VOL367/10110187/18194055/285975713.jpg
http://pic40.picturetrail.com/VOL367/10110187/18194055/285975707.jpg
Rautt leðurbelt, svolítið 80's en brjálað flott og mikið í tísku núna. Það er rúmlega 70cm og svo er góð teygja í því. Sel það á 1000.
http://pic40.picturetrail.com/VOL367/10110187/18194055/285975719.jpg
Lítil svört “clutch”. Bæði smart og elegant, mjög rúmgóð. 1500.-
http://pic40.picturetrail.com/VOL367/10110187/18194055/285975700.jpg
Flott gamaldags veski. Með stuttri gullkeðju og skreytt ofaná. 2000.-
http://pic40.picturetrail.com/VOL367/10110187/18194055/285974817.jpg
Einstakt grænt veski. Úr leðri með munstri á vösunum. Mjög rúmgóð. 1500
http://pic40.picturetrail.com/VOL367/10110187/18194055/285974812.jpg
Stór svört taska úr leðri. Hentug t.d. undir fartölvu, sem skólataska eða bara sem stórt veski. Er frá Jane Shilton. 3000
http://pic40.picturetrail.com/VOL367/10110187/18194055/285974807.jpg
Hælar úr fjólubláu flaueli. Með næstum því kitten-heel. 1000.-
http://pic40.picturetrail.com/VOL367/10110187/18194055/285974806.jpg
Brjálað flottir vintage skór frá Kurt Geiger. Alvöru leður, rosalega þægilegir að ganga á. Ekta á djammið eða fyrir jólin. 3000.-
http://pic40.picturetrail.com/VOL367/10110187/18194055/285973881.jpg
Gæti mögulega bætt við ónotuðum antipodium-kjól úr Trilogiu, Karen Millen, Warehouse, KVK, second-hand fötum ofl.
Prútt er alls ekki óvelkomið ;)
“Against boredom, the gods themselves struggle in vain.” — Nietzsche