Ég var alls ekki að meina að þú værir með bólótta húð, en feit húð fær frekar bólur og efnin sem eru notuð á fituga húð eru oftast sömu og eru notuð á bólótta húð.
Hvernig virkaði rocutan fyrir þig? Og já það er akkurat það sem ég var að tala um.
Getur líka tengst hárinu, ef að toppurinn rekst mikið í húðina á þér getur hárfitan haft slæm áhrif. Getur það passað?
Bætt við 31. ágúst 2007 - 13:05 … Nei sorry sá að þú ert líka með fyrir neðan augu. Ég myndi bara fá húðvörur sem henta húðinni, farðu í apótek og fáðu húðsápu og rakakrem sem henta, best að spurja bara snyrtifræðingana :)
… veit ekki hvort ráðið mitt sé það sniðugasta í heimi. Ég var allavegana alltaf með feita húð en byrjaði svo að hreinsa andlitið með sótthreinsi efni og síðan þá hefur hún verið venjuleg …
Ég mæli með því að þú kíkir á þessa síðu–> www.yndisseidur.is og kaupir dagkrem. Það er fitu og sýrustillandi, svo það ætti að jafna út fitustigið í andlitinu þínu. Þetta hefur reynst mörgum mjög vel^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..