Leyndarmálið á bakvið öll ykkar vandamál í sambandi við útlit er að þakka fyrir allt það sem maður hefur og ímynda sér að maður hafi það sem maður vill. Því ef maður spáir í hvað maður vill ekki þá kemur það til manns þó manni langi ekki í það.
Ég ætla að fara að gera það með mig. Er ekki sátt við húðina í andlitinu, þá ætla ég bara að þakka fyrir allt sem ég á og hvað ég hef gott og heppin að vera svona heilbrigð og svo ímynda mér að húðin mín er fullkomin eins og ég vil hafa hana og óska þess að húðin mín væri slétt og fín.
Prufiði… Jákvæðni er áttin að hamingju og það sem þið óskið ykkur það fáiði, meirað segja það vonda.
Bætt við 16. ágúst 2007 - 18:22
Ok ég er hætt að bulla. Farið og sjáið myndina The Secret. Heimildarmynd. Hún er madness!;)