Hvað viltu eyða miklu í jakkaföt? Hvar viltu kaupa jakkafötin?
Ef þetta er flott merki eins og armani og CK þá eru þau pottþétt bæði saumuð á ítalíu úr ítalskri, fínofinni Virgin wool ull. Svo er líka sumt silki og ull, en mér finnst þau krumpast meira.
Ef þú ætlar að kaupa CK eða armani þá erum við að tala um hundrað þúsund kallinn. Svo… ég mæli ekki með því að kaupa þau hérlendis upp á það að þú getur ekki fengið taxfreeið til baak ;) Kaupa þetta í evrópu eða í USA. En ef sú er ekki raunin kíktu í Kultur men. Kultur var með Calvin Klein (þeir hafa verið eitthvað örlítið tregir að senda til íslands) í denn. Svo er Sævar Karl með Armani (úff, samvkæmt orðrómum þá tekur hann outletið til íslands og selur). Svo ég mundi kíkja í Boss búðina (allt á 50% núna). Þeir eru með Boss Orange línuna sem er flottasta línan þeirra og ætti að vera nokkuð save. En hún er dýr, en á gæðamælikvarðanum er hún lengst til hægri, lengra en flest önnur merki.
En önnur merki sem ég man eftir eru Lacoste, Ralph Lauren, Pierre Cardin, D&G, Versace og svo eitthvað kannski af þessum þýsku merkjum, Eterna eða eitthvað. Veit reyndar ekki hvort þeir séu í jakkafötunum.
Mig langar til að versla jakkaföt. Það er fun. Barra verst að ég sé stelpa:(