ljós eftir augabrúnavax?
Alltaf þegar maður fer í vax segir konan að það sé óæskilegt að fara í ljós 12 tíma á eftir, eitthvað útaf sólbruna eða? Enjá er að fara aá eftir og er spá í að skella mér í ljós eftirá vitiði hvort það se ekki lagi ef maður setur bara smá pappír yfir augabrúnirnar eða aðrar hugmyndir?