Ok, nú hef ég aldrei farið í klippingu í bænum vegna þess að ég hef búið í borgarfyrði mest alla ævi mína og verið á góðum stofum þar.
EN núna er ég fluttur annað en vinn í bænum og ég VERÐ að fara að fara í klippingu bráðum en hef bara ekki hugmynd hvaða stofur eru góðar. Fyrir utan Supernova, man ekki nöfnin á restinni af þeim sem ég þekki.
Getur einhver bent mér á einhverja góða, skiptir ekki miklu með verðið.
Megið svo sem líka koma með hugmynd hvernig klippingu ég á að fá mér, búin að vera að krúnuraka mig uppá síkastið en langar núna að fá mér eitthvað… er kominn með smá lubba.
Langar samt ekki, aftur, í mullet eða eitthvað líkt því! Ekki alleg að gera sig sko