Fyrir 3 mánuðum eða svo litaði ég hárið á mér dökkt úr mjög ljósu. Vinir mínir segja að það sé flottara en fjölskyldan er með bögg svo ég “brotnaði” undan þrýstingnum frá þeim og pantaði mér tíma í litun á þriðjudag :/ sagðist ætla að fara yfir í ljóst.

Ég er samt svo hrædd um að það verði viðbjóður og ég fái aldrei sama lit
(veit að ég þyrfti að fara nokkur skipti til að fá alveg ljóst)
Er ekki eina leiðin að setja milljón strípur? Og verður það þá ekki þurrt? vil EKKI fá gult hár

Mig langar svo að vera ljóshærð í sumar :'( ohh afhverju var ég að lita það in the first place…

http://img82.imageshack.us/img82/7407/ljoshrpi2.jpg
Ljóshærð

http://img77.imageshack.us/img77/4103/dkkhrgf2.jpg
Dökkhærð

Hvort finnst ykkur flottara? Á ég að fara aftur í ljósa?