Sko… ég er með svona kinda blandaða húð; er frekar feit á “T-svæðinu”, en fín annarsstaðar. Ég hef alltaf notað meik frá Nivea sem er með olíu í, en það lætur húðina bara glansa svo mikið (meira að segja á svæðunum sem ‘eiga ekki’ að glansa). Ég nota það bara því það er mikið í flöskunum og það er ekki dýrt.

So… getur einhver bent mér á meik sem er olíulaust, ekki í pínkulitlum flöskum og á nokkurnveginn sanngjörnu verði?