meik eða púður fyrir viðkvæma húð?
Þannig er það að ég er með mjög viðkvæma húð, og finn bara ekkert púður eða meik sem gefur ágætan raka, en veldur ekki bólum. Best var Marbert lightweight meik, en ég fæ bara svo mikið af bólum af því. E-rjar hugmyndir að meiki eða púðri sem gerir þurra húð hvorki þurrari né er mjög þungt? (lætur mann fá mikið af bólum…)